Ísfélag Vestmannaeyja og Rammi stefna að sameiningu

2917. Sólberg ÓF 1 flaggskip Ramma hf. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Stjórnir Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf. í Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um samruna félaganna. Sameinað félag mun heita Ísfélagið hf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félögin sendu frá sér í kvöld. Forsvarsmenn félaganna tveggja eru sammála um að mörg tækifæri séu … Halda áfram að lesa Ísfélag Vestmannaeyja og Rammi stefna að sameiningu