1483. Skeiðfaxi lætur úr höfn á Akranesi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sementsflutningaskipið Skeiðfaxi var smíðaður á Akranesi árið 1977 og var 419 brl. að stærð, búinn 500 hestafla Caterpillar aðalvél. Sementsflutningaskipið var smíðað í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hvar það var síðan rifið í brotajárn árið 2019. Skeiðfaxa hafði verið lagt árið 2013. Á vef Skagafrétta … Halda áfram að lesa Skeiðfaxi
Day: 16. desember, 2022
Reynir í slippnum
1105. Reynir GK 177 ex Reynir AK 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Reynir GK 177 í slippnum á Húisavík, nýkominn upp þarna en aldrei fór hann á flot aftur eins og lesa má um hér. Fyrir áhugasama um hús á Húsavík þá heitir "fjölbýlishúsið" fyrir ofan slippinn Dvergasteinn og á bak við það sér í … Halda áfram að lesa Reynir í slippnum