Skeiðfaxi

1483. Skeiðfaxi lætur úr höfn á Akranesi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sementsflutningaskipið Skeiðfaxi var smíðaður á Akranesi árið 1977 og var 419 brl. að stærð, búinn 500 hestafla Caterpillar aðalvél. Sementsflutningaskipið var smíðað í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hvar það var síðan rifið í brotajárn árið 2019. Skeiðfaxa hafði verið lagt árið 2013. Á vef Skagafrétta … Halda áfram að lesa Skeiðfaxi