1545. Stapafell. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Olíuskipið Stapafell kemur hér til Húsavíkur um árið, myndi halda 1999. Stapafell var smíðað fyrir SÍS og Olíufélagið hf. í Þýskalandi árið 1979 og var 1532 brl. að stærð. Heimahöfn þess var Keflavík. Stapafell var selt úr landi árið 2001 en þá var það í eigu Olíudreifingar ehf. í Reykjavík … Halda áfram að lesa Stapafell