Smári ÞH 59

1533. Smári ÞH 59 ex Vigur SU 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Smári ÞH 59 kemur hér til hafnar á Húsavík eftir netaróður í byrjun febrúarmánaðar árið 2005. Báturinn var gerður út um tíma frá Húsavík eftir að hafa verið keyptur frá Djúpavogi haustið 2004. Hann var smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1979 og … Halda áfram að lesa Smári ÞH 59

Grettir SH 104

182. Grettir SH 104 ex Ólafur Ingi KE 34. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Grettir SH 104 frá Stykkishólmi lætur hér úr höfn á Húsavík í nóvembermánuði árið 2004. Grettir hét upphaflega Sigurður Jónsson SU 150 og var smíðaður í Noregi 1963 og kom til heimahafnar á Breiðdalsvík í nóvember það ár. Grettir hét áður Ólafur Ingi KE … Halda áfram að lesa Grettir SH 104