Björn Jónsson ÞH 345

2390. Björn Jónsson ÞH 345 ex Jói Berg GK 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Björn Jónsson ÞH 345 kemur hér að bryggju á Raufarhöfn vorið 2007, úr grásleppuróðri. Báturinn var gerður út af Útgerðarfélaginu Röðli ehf. á Raufarhöfn. Báturinn var smíðaður fyrir Reyni Jóhannsson í Grindavík í Trefjum í Hafnarfirði árið 2000. Hann er af … Halda áfram að lesa Björn Jónsson ÞH 345