Siglt heim í jólafrí

1530. Sigurbjörg ÓF 1 - 1270. Mánaberg ÓF 42. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Á þessari mynd má sjá frystitogarana Sigurbjörgu ÓF 1 (nær) og Mánaberg ÓF 42 á siglingu frá Siglufirði til Ólafsfjarðar. Myndin var tekin 16. desember árið 2016 og togararnir nýbúnir að landa á Siglufirði og jólafríið framundan í heimahöfn. Þetta voru síðustu … Halda áfram að lesa Siglt heim í jólafrí