Tveir nýir frá Trefjum

Ørsvåg III N-94-V - Ørsvåg II N-93-V. Ljósmynd Magnús Jónsson 2022. Hér kemur myndasyrpa af tveim Cleopatra 33 bátum frá Trefjum sem fara til Noregs innan skamms og verður heimahöfn þeirra Svolvær. Myndirnar tók Maggi Jóns í Hafnarfirði og þær tala sínu máli þangað til nánari fréttir af bátunum koma frá Trefjum. Ørsvåg III N-94-V … Halda áfram að lesa Tveir nýir frá Trefjum