IMO 9195690. Fri Ocean ex Vera. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Fri Ocean kom til Húsavíkur í vikunni og lagðist að við Bökugarðinn hvar skipað var upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Fri OCean var smíðað í Hollandi árið 2000 og hét Vera fysrtu sex árin en skipið siglir undir fána Bahamas með heimahöfn í … Halda áfram að lesa Fri Ocean við Bökugarðinn
Day: 2. desember, 2022
Knörrinn
306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér Knörrrinn á landleið um árið en hvaða ár man ég ekki, bara að það er langt síðan. Knörrinn var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1963 og hét upphaflega Auðunn EA 157 með heimahöfn í Hrísey. Eftir að hafa verið gerður út til fiskveiða í … Halda áfram að lesa Knörrinn