Ingi GK 48

1149. Ingi GK 148 ex Húni ÍS 68. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Ingi GK 148 kemur hér að landi í Sandgerði sumarið 2003, nánar tiltekið í júní.

Báturinn hét upphaflega þessu nafni en hann var smíðaður hjá Skipaviðgerðum hf. í Vestmannaeyjum árið 1971. Hann er 14 brl. að stærð.

Árið 1973 var hann seldur vestur á firði og hélt nafninu og varð ÍS 148. Heimahöfn Ísafjörður og síðar Bolungarvík.

Eftir það hefur hann borið nöfnin Jörundur Bjarnason BA 10, Bragi GK 30, Auðunn ÍS 110, Tindur ÍS 106, Sævaldur EA 203, Húni ÍS 68, Ingi GK 148, Ásdís SH 300, Ásdís ÞH 48, Dagný RE 113, Dagný ST 31 og frá árinu 2016 Frídel ST 13.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s