Guðmundur Arnar EA 102

2560. Guðmundur Arnar EA 102 ex Straumur ST 65. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Guðmundur Arnar EA 102 liggur hér við bryggju á Árskógssandi í dag en G.Ben útgerðarfélag ehf. keypti hann fyrr í vetur frá Hólmavík.

Báturinn hét áður Straumur ST 65 en upphaflega Kristinn SH 112. Hann er tæplega 15 BT að stærð, af Víkinggerð smíðaður árið 2002 í Bátagerðinni Samtak í Hafnarfirði.

Önnur nöfn sem hann hefur borið eru Júlíus Pálsson SH 112 og Stakkhamar SH 220.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s