Hafdís ÍS 25

1415. Hafdís ÍS 25 ex Fróði SH 15. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Hafdís ÍS 25 var einn Slippstöðvarbátanna sem smíðaðir voru á árunum 1970-1975 og hét upphaflega Fróði SH 15.

Fróði var smíðaður fyrir Víglund Jónsson í Hróa hf. í Ólafsvík. Fróði var 143 brl. að stærð búinn 887 hestafla MWM aðalvél. Hann var yfirbyggður árið 1981.

Fróði SH 15 var seldur Magna hf. á Ísafirði sumarið 1989 og fékk hann nafnið Hafdís ÍS 25. Í lok árs 1991 keypti Hrönn hf. á Ísafirði bátinn sem var síðan seldur til Hornafjarðar vorið 1993.

Þar hélt báturinn nafninu en varð SF 75 um ári síðar.

Hafdís SF 75 var seld úr landi til niðurrifs árið 2005, þá í eigu Skinneyjar-Þinganess.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s