
Á þessari mynd úr safni Vigfúsar Markússonar gefur að líta Þórsnes SH 109 draga netin.
Upphaflega hét Þórsnesið Keflvíkingur KE 100 og var smíðað árið 1964 í Boizenburg í A-Þýskalandi.
Þórsnes fór í brotajárn árið 2017, nánar tiltekið til Ghent í Belgíu.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution