
Flutningaskipið Doggersbank siglir hér út Skjálfandaflóa í gær eftir að hafa losað hráefnisfarm til PCC á Bakka.
Það birtist kvöldmynd af skipinu við Bökugarðinn hér á síðunni í fyrradag og með henni þessar upplýsingar:
Doggerbanks siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Skipið er er 3,990 GT að stærð og var smíðað árið 2006. Lengd þess er 111 metrar og breiddin 14 metrar.
Það hét upphaflega Jaguar en frá maímánuði 2008 hefur það borið núverandi nafn.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution