Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í dag

2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2021. Nýtt skip bættist í flota Vísis hf. síðdegis í dag þegar skuttogarinn Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til heimahafnar í Grindavík. Vísir keypti togarann frá Vestmannaeyjum í sumar þar sem hann bar nafnið Bergur VE 44. Togarinn, sem hét upphaflega Westro, … Halda áfram að lesa Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í dag