IMO 9350771. Fembria á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Það var brim við Skjálfanda í dag og síðdegissólin skein þegar þessi mynd var tekin út á Bakkahöfða. Flutningaskip liggur þarna á flóanum en það kom með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka og kemur upp að þegar róast. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Síðdegisól og brim við Skjálfanda
Day: 25. október, 2021
Sigurður Jakobsson ÞH 320
973. Sigurður Jakobsson ÞH 320 ex Sigla SI 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2001. Sigurður Jakobsson ÞH 320 kemur hér að bryggju á Húsavík í septembermánuði árið 201 en hann var þá á úthafsrækju. Sigurður Jakobsson hét upphaflega Dagfari ÞH 40 og var smíðaður árið 1965 í Boizenburg A-Þýskalandi fyrir bræðurnar Stefán og Þór Péturssyni á … Halda áfram að lesa Sigurður Jakobsson ÞH 320