Albatros GK 60

1052. Albatros GK 60 ex Vinur ÍS 8. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Albatros GK 60 var gerður út frá Grindavík á árunum 1997-2004 en Fiskanes hf. keypti hann frá Bolungarvík þangað sem hann var aftur seldur og fékk nafnið Einar Hálfdáns ÍS 11.

Þegar skipið, sem var 257 brl. að stærð, var keypt frá Bolungarvík hét það Vinur ÍS 8 og var í eigu Bakka hf. í Bolungarvík.

Skipið var smíðaður í Flekkefjørd í Noregi árið 1967 fyrir Hraðfrystihúsið Norðurtangann hf. á Ísafirði og hét í fyrstu Guðbjartur Kristján ÍS 20 og síðan Orri ÍS 20

Það var Rekavík ehf. sem keypti Einar Hálfdáns ÍS 11 af Þorbirni-Fiskanesi hf. en hann var síðan seldur til Noregs árið 2007.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s