Sæunn í fjárflutningum

7158. Sæunn ÞH 22 ex Þyrí. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Þessi mynd var tekin sl. laugardag þegar Sæunn ÞH 22 kom til hafnar á Húsavík með lömb sem höfðu haft sumarbeit í Lundey á Skjálfanda. Hér má sjá aðra mynd frá þessum fjárflutningum. Sæunn er í eigu Sævars Guðbrandssonar og er af Sómagerð. Hét áður Þyrí … Halda áfram að lesa Sæunn í fjárflutningum