Vestri BA 63 á Húsavík

182. Vestri BA 63 ex Grettir SH 104. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Rækjubáturinn Vestri BA 63 kom til Húsavíkur fyrir stundu en stoppaði stutt við. Hann er í þessum skrifuðu orðum nýfarinn úr höfn. Vestri hét upphaflega Sigurður Jónsson SU 150 og er gerður út af Vestra ehf. á Patresfirði. Haukur Sigtryggur sendi miða um … Halda áfram að lesa Vestri BA 63 á Húsavík