Háey I ÞH 295 var sjósett í dag

2995. Háey I ÞH 295 var sjósett í morgun. Ljósmynd Gunnar Richter. Línubáturinn Háey I ÞH 295, nýsmíði Víkingbáta fyrir GPG Seafood ehf, var sjósett á Álfsnesi í morgun. Smíðin fór fram í húsakynnum Víkingbáta á Esjumelum en báturinn er 30 BT að stærð. Heimahöfn hans er Raufarhöfn. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Háey I ÞH 295 var sjósett í dag