1572. Rúna Péturs GK 478 ex Helga Péturs GK 478. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rúna Péturs GK 478 hét upphaflega Helga Péturs RE 88 síðar RE 478. Hún var smíðuð árið 1980 af Jóhanni S. Karlssyni í Reykjavík. Báturinn var smíðaður fyrir Karl Leví Jóhannsson sem einnig vann að smíðinni eins og segir á vefnum aba.is … Halda áfram að lesa Rúna Péturs GK 478