971. Sævík GK 257 ex Aðalvík KE 95. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Þessar myndir sem nú birtast voru teknar þann 18. ágúst árið 2003 en þá kom línubáturinn Sævík GK 257 til löndunar á Húsavík. Sævík var gerð út af Vísi hf. í Grindavík sem hafði keypt bátinn árið 1998 en þá hét hann Aðalvík … Halda áfram að lesa Sævík GK 257