Báðir smíðaðir fyrir Breiðfirðinga

1424. Þórsnes II SH 109 - 260. Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Hér gefur að líta tvo báta sem smíðaðir voru á sínum tíma fyrir útgerðir við Breiðafjörð en eru hér við bryggju á Húsavík. Nánar tiltekið á Sjómannadaginn árið 2007. Sveinbjörn Jakobsson SH 10 var smíðaður Sveinbjörn Jakobsson SH 10 frá … Halda áfram að lesa Báðir smíðaðir fyrir Breiðfirðinga