
Örkin frá Siglufirði kom til Húsavíkur í kvöld en hún er á vesturleið. Báturinn er í eigu Gunnars Júlíussonar á Siglufirði og var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi 1975.
Örkin var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi 1975 og hét upphaflega Kristbjörg ÞH 44. Hún var smíðuð fyrir útgerðarfélagið Korra h/f á Húsavík.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution