1902. Höfrungur III AK 250 ex Polarborg II. Ljósmynd Þór Jónsson 2020. Brim hefur selt skuttogarann Höfrung III AK 250 til Rússland og verður skipið afhent nýjum eiganda í næsta mánuði. Höfrungur III AK 250 kom til landsins í febrúar 1992 en hann hét áður Polarborg II og var keyptur notaður frá Færeyjum. Kaupandi Haraldur … Halda áfram að lesa Höfrungur III seldur til Rússlands
Day: 19. ágúst, 2021
Snarti ÞH 106
1560. Snarti ÞH 106 ex Linda GK 144. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Snarti ÞH 106 frá Kópaskeri kom til Húsavíkur í dag og tók olíu áður en hann sigldi áfram í vesturátt. Eigandi er Snarti slf. en báturinn var gerður út til strandveiða í sumar. Báturinn, sem er rúmlega 6 brl. að stærð, var smíðaður … Halda áfram að lesa Snarti ÞH 106