Wilson Nantes við Bökugarðinn

Wilson Nantes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Wilson Nantes liggur nú við Bökugarðinn en verið er að skipa upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Skipið hefur komið til Húsavíkur áður og það í sömu erindagjörðum. Skipið var smíðað árið 2011 og siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Walletta. Það er 123 metra langt og … Halda áfram að lesa Wilson Nantes við Bökugarðinn

Halldór NS 302 kom til Húsavíkur í morgun

2672. Halldór NS 302 ex Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Halldór NS 302 frá Bakkafirði kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum hvar hann var hífður hið snarasta á land til skverunar.  Hann er í eigu Halldórs fiskvinnslu ehf. á Bakkafirði sem er í eigu GPG Seafood á Húsavík. … Halda áfram að lesa Halldór NS 302 kom til Húsavíkur í morgun