Hólmasól

2922. Hólmasól. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hvalaskoðunarbáturinn Hólmasól frá Akureyri kemur hér úr ferð út á Eyjafjörðinn í gær en það er Akureyri Whale Watching ehf. sem gerir hann út. Smíðaður hjá Brodrene Aa Eikefjord A/S í Noregi árið 1988 en keyptur hingað til lands 2016. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Hólmasól