Kristbjörg ÞH 44

541. Kristbjörg ÞH 44 ex Hallsteinn EA 130. Ljósmynd Pétur Jónasson. Það er vel í Kristbjörginni þarna og heyskapur í fullum gangi í brekkunni en Olgeir Sigurgeirsson í Skálabrekku gerði bátinn út ásamt sonum sínum Siguði og Hreiðari. Báturinn var smíðaður í Danmörku 1934 og hét upphaflega Ægir GK 8, 22 brl. að stærð, og … Halda áfram að lesa Kristbjörg ÞH 44