1099. Þengill ÞH 114 ex Kópur ÞH 114. Ljósmynd Pétur Jónasson. Þengill ÞH 114 vel hlaðinn þarna en myndina tók Pétur Jónasson ljósmyndari á Húsavík. Ef mér skjöplast ekki eru þetta Hörður Arnórsson og Kristján Björnsson þarna fram á og Guðjón bróðir hans í brúnni. Þengill ÞH 114 var smíðaður á Akureyri árið 1970 fyrir … Halda áfram að lesa Þengill ÞH 114