IMO 9430985. Wilson Newport. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Wilson Newport liggur nú við Bökugarðinn en verið er að skipa upp trjádrumbum fyrir PCC á Bakka. Skipið var smíðað árið 2011 og siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Walletta. Það er 123 metra langt og 17 metra breitt. Mælist 6,118 GT að stærð. Með … Halda áfram að lesa Wilson Newport í kvöldsólinni
Day: 18. ágúst, 2021
Bárður SH 81
2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Bárður SH 81 frá Ólafsvík kom til Húsavíkur nú síðdegis en báturinn var að dragnótaveiðum á Skjálfandaflóa. Bátnum hefur verið gerð góð skil hér á síðunni sem m.a má lesa hér. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Bárður SH 81