Júlía SI 62

2110. Júlía SI 62 ex Andvari 1 SI 30. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Júlía SI 62 hét upphaflega Róbert RE 140 og var smíðaður hjá Fossplasti á Selfossi árið 1990. Báturinn var skutlengdur árið 1999 og mælist tæplega 6 brl. að stærð.

Árið 1994 fékk báturinn nafnið Selvík KE 35 með heimahöfn í Keflavík.

Síðan árið 1996 hefur hann borið eftirfarandi nöfn: Múkki SU 69, Mónika GK 136, Monica GK 136, Dísa GK 136 og Andvari I SI30.

Frá árinu 2018 hefur báturinn heitið Júlía SI 62.

Eigandi er Reynir Karlsson og heimahöfnin Siglufjörður en þar voru meðfylgjandi myndir teknar fyrr í þessum mánuði.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s