Le Champlain á Skjálfanda

IMO: 9814038. Le Champlain á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skemmtiferðaskipið Le Champlaine kom til Húsavíkur snemma í morgun og lagði síðan úr höfn um miðjan dag. Le Champlaine var smíðað árið 2018 hjá Vard Group AS í Noregi, það er 131, 46 metrar að lengd og 18 metra breitt. Það mælist 9,976 GT … Halda áfram að lesa Le Champlain á Skjálfanda