
Björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn sést hér láta úr höfn á Húsavík í gærkveldi.
Gunnbjörg er staðsett á Húsavík um tíma vegna bilunar í bát Björgunarsveitarinnar Garðars.
Gunnbjörg var smíðuð í Englandi árið 1986 og er 40,73 BT að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.