5920. Laxinn ÞH 177 ex GK 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Á þessari mynd sem tekin var við Húsavíkurhöfn síðdegis í dag er verið að landa úr Laxinum ÞH 177 sem Reynir Hilmarsson stýrir. Búið að landa úr Óskinni og Sigurður að þrífa en Smyrill bíður þess að komast undir kranann. Ef grannt er skoðað … Halda áfram að lesa Landað úr Laxinum
Day: 11. ágúst, 2021
Særún EA 251
2711. Særún EA 251 ex Elli P SU 206. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Særún EA 251 kemur hér til hafnar á Árskógssandi í gærmorgun en hún er á handfæraveiðum. Báturinn, sem er af gerðinni Siglufjarðar-Seigur, var smíðaður á Siglufirði árið 2007 og hét upphaflega Lúkas ÍS 71 og var í eigu Álfsfells ehf. á Ísafirði. … Halda áfram að lesa Særún EA 251
Rósborg SI 29
6579. Rósborg SI 29 ex Rósborg ÍS 29. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Strandveiðibáturinn Rósborg SI 29 kemur hér úr róðri í gær Ólafur Baldur Gunnarsson gerir hann út frá Siglufirði. Rósborg hét upphaflega Silvía HF 152 og var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1984. Árið 1998 var hann keyptur til Suðureyrar við Súgandafjörð þar … Halda áfram að lesa Rósborg SI 29