Örkin hans Gunna

1420. Örkin ex Keilir SI 145. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Örkin frá Siglufirði kom til Húsavíkur í kvöld en hún er á vesturleið. Báturinn er í eigu Gunnars Júlíussonar á Siglufirði og var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi 1975.  Örkin var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi 1975 og hét upphaflega Kristbjörg ÞH 44. Hún var … Halda áfram að lesa Örkin hans Gunna