Gunnbjörg frá Raufarhöfn

2623. Gunnbjörg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn sést hér láta úr höfn á Húsavík í gærkveldi. Gunnbjörg er staðsett á Húsavík um tíma vegna bilunar í bát Björgunarsveitarinnar Garðars. Gunnbjörg var smíðuð í Englandi árið 1986 og er 40,73 BT að stærð. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Gunnbjörg frá Raufarhöfn