Lilja ÞH 21

6603. Lilja ÞH 21 ex Einar EA 209. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Strandveiðibáturinn Lilja ÞH 21 kemur hér að landi á Húsavík í vikunni en hana gerir út Bjarni Eyjólfsson.

Lilja ÞH 21 hét áður Einar EA 209 og var smíðaður í Plastgerðinni sf. í Kópavogi árið 1984. Báturinn er tæplega 6 brl. að stærð.

Lilja hét upphaflega Snókafell GK 30 en 1985 fékk hann nafnið Gunnar Níelsson EA 555 með heimahöfn á Hauganesi. Heimild: aba.is

Árið 1991 fékk báturinn nafnið Einar EA 209 með heimahöfn á Akureyri. Því nafni hét hann þar til hann var keyptur til Húsavíkur vorið 2020.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s