Náttfari í slipp

93. Náttfari HF 185 ex Særún ÁR 4000. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér gefur að líta Náttfara HF 185 í Drafnarslippnum í Hafnarfirði og hægra megin við hann er Eyrún ÁR 66 frá Þorlákshöfn.

Vinstra megin glittir svo í Hástein ÁR 8 frá Stokkseyri.

Upphaflega hét báturinn Helgi Flóventsson ÞH 77, smíðaður fyrir Svan h/f á Húsavík í Noregi árið 1962.

Annars má lesa nánar um bátinn hér en Náttfaranafnið bar hann árin 1990-1992 og var í eigu Útgerðarfélagsins Barðans í Kópavogi.

Hans síðasta nafn var Brynjólfur VE 3 og fór hann í brotajárn árið 2005.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s