
Hér gefur að líta olíuskipið Keili við Norðurgarðinn á Húsavík þann 5. ágúst árið 2003. Skipið hafði komið nýtt til landsins fyrr á árinu en það var smíðað fyrir Olíudreifingu hf. í Kína.
Skipið er 4,341 GT að stærð, lengd þess er 103 metrar og breiddin 15 metrar.
Olíudreifing seldi Keilir til Danmerkur sumarið 2008.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution