
Smyrill ÞH 57 er einn þeirra straandveiðibáta sem róa frá Húsvík og voru þessar myndir teknar í dag þegar hann kom að landi.
Það er Hörður Sigurgeirsson sem stendur að útgerðinni Fiskiskeri ehf. sem gerir Smyril út. Höddi var ánægður með róðurinn í dag enda skammtinum náð og aflinn góður.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution