
Saxhamar SH 50 kemur hér til hafnar í Sandgerði en hann er þessa dagana á netaralli fyrir Hafró.
Elvar Jósefsson tók myndina en Saxhamar sinnir SV. svæðinu í netarallinu.
Um Saxhamar SH 50 má lesa hér.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution