Grásleppubáturinn Sóley ÞH 28

7382. Sóley ÞH 28 ex Íshildur SH 160. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Grásleppubáturinn Sóley ÞH 28 kom að landi á Húsavík um kaffileytið í dag og voru þessar myndir teknar þá.

Sóley ÞH 28 hét upphaflega Gnoð HF 25 og var smíðuð árið 1993 fyrir Jón Gíslason Hafnarfirði í Bátasmiðju Guðmundar ehf. í Hafnarfirði.

Árið 1995 var Gnoð seld til Þórshafnar þar sem hún fékk nafnið Þórunn ÞH 123. Síðar átti hún eftir að heita Þórunn GK 63, Bensi Egils ST 13, Signý ÞH 123 og Íshildur SH 160.

Í nóvemer árið 2011 er hún keypt til Húsavíkur, hét fyrstu dagana Sóley II ÞH 28 en síðan Sóley ÞH 28.

Hér fyrir neðan eru myndir af bátnum og við löndun úr honum.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s