Snekkjan A og Samskip Hoffell á Eyjafirði

IMO 1012141. A og IMO 9196943. Samskip Hoffell mætast á Eyjafirði. Ljósmynd Örn Stefánsson 2021.

Örn Stefánsson tók þessa mynd síðdegis í dag þegar lystisnekkjan A og flutningaskipið Samskip Hoffell mættust á Eyjafirði.

Í Fréttablaðinu í dag segir m.a svo frá snekkjunni:

Nafn snekkj­unn­ar er A og var henn­i hleypt af stokk­un­um árið 2015. Hún er auk segls búin vél sem knýr hana á­fram. Engu var til spar­að við gerð skút­unn­ar. Hún er í eigu rúss­nesk­a millj­arð­a­mær­ings­ins Andrey Meln­ich­en­ko og er skráð á Berm­úd­a­eyj­um. Hún er tal­in stærst­a segl­skút­a í eink­a­eig­u sem knú­in er jafn­framt með mót­or.

Snekkj­an var af­hent eig­and­a sín­um árið 2017. Hún var smíð­uð af þýsk­u skip­a­smíð­a­stöð­inn­i Kob­iskr­ug í Kiel. Ytra borð henn­ar er hann­að af Do­el­ker + Vog­es, fransk­a art­i­tekt­in­um Jacq­u­es Garc­i­a og hin­um fræg­a fransk­i hönn­uð­i Phil­ipp­e Starck, sem einn­ig hann­að­i fleyið að inn­an.

Samskip-Hoffell var smíðað árið 2000 og er 4,454 GT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s