Vilhelm Þorsteinsson EA 11- Myndasyrpa

2982. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Hér koma fleiri myndir af Vilhelm Þorsteinssyni EA 11 sem teknar voru í morgun þegar hann kom til heimahafnar á Akureyri.

Vilhelm Þorsteinsson er stórt, glæsilegt og fullkomið skip, 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd. Burðargetan er vel yfir þrjú þúsund tonn í þrettán lestartönkum þar sem aflinn verður kældur niður til að sem best hráefni komi að landi. 

Karstensens skipasmíðastöðin í Skagen Danmörku hannaði og smíðaði skipið eftir þörfum Samherja og naut ráðgjafar starfsfólks Samherja við verkið.

Óska eigendum og áhöfn Vilhelms Þorsteinssonar EA 11 til hamingju með skipið.

Vilhelm Thorsteinsson EA 11, a new pelagic fishing vessel built especially for Samherji, sailed into Eyjafjördur in Iceland for the first time yesterday. Vilhelm Thorsteinsson is a large, elegant and exceptionally well-equipped vessel, 89 meters long and 16.6 meters wide. The carrying capacity is well over three thousand tons in thirteen tanks, where the catch will be cooled down to bring the best possible raw material to land. 

In Skagen, Denmark, Karstensen’s shipyard designed and built the ship according to Samherji’s needs and enjoyed Samherji’s staff’s advice during the process. 

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s