Bátar við bryggju í Sandgerði

Bátar við bryggju í Sandgerði. Ljósmynd Hörður Harðarson.

Þessa mynd tók Höddi vinur minn, þá skipverji á Arney KE 50, í Sandgerðishöfn um árið. Sýnir hún nokkra báta við bryggju og þar ber mest á Hafnarbergi RE 404.

Fyrir innan það eru Víðir II GK 275 og Mummi GK 120. Ofar við bryggjuna eru innst Sæmundur HF 85 ( Ber kannski nafnið Sæmundur Sigurðsson HF 85 þarna, Sveinn Guðmundsson GK 315, Ægir Jóhannsson ÞH 212 og Guðfinnur GK 19.

Plastarann þekki ég ekki.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s