
Sænska seglskipið Gunilla hefur dólað um Skjálfandaflóa síðan í gær og lá fyrir akkerum í nótt. Hún kom upp að Bökugarðinum eftir hádegi í dag og náði í vistir en sigldi síðan á braut.
Hún var byggð sem fragtskip í Oskarshamn í Svíþjóð árið 1941 og notað sem slíkt til ársins 1997. Þá var henni var breytt í seglskip og er notuð sem skólaskip.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution