5493. Afi Toni EA 127 ex Árni ÞH 127. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Afi Toni greip auga mitt í gærkveldi þegar leiðin lá um Sandgerðisbótina á Akureyri. Þarna er kominn fyrrum Árni ÞH 127 sem Bragi Sigurðsson gerði út í árafjöld frá Húsavík. Um Árna hef ég skrifað í færslu frá ársbyrjun 2019: Árni ÞH … Halda áfram að lesa Afi Toni EA 127
Day: 30. júlí, 2020
Norma Mary H110
IMO 8704808. Norma Mary H110 ex Fríðborg FD 242. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Norma Mary, skip Onward Fishing Company dótturfélags Samherja í Bretlandi, kom til löndunar á Akureyri í gærkveldi. Norma Mary var smíðuð 1989 og hefur áður borið nöfnin Ocean Castle, Napoleon og Fríðborg áður en hún fékk núverandi nafn árið 2010. Norma Mary var lengd 2011 … Halda áfram að lesa Norma Mary H110

