Þristur BA 36

1527. Þristur BA 36 ex Steinbjörg BA 273. Ljósmynd Þór Jónsson 2018.

Þristur BA 36 kemur að landi á Djúpavogi á þessari mynd Þórs Jónssonar frá árinu 2018.

Samkvæmt vef Fiskistofu er Hafnarnes Ver ehf. í Þorlákshöfn eigandi bátsins en heimahöfn hans er á Tálknafirði. Hann er gerður út til sæbjúgnaveiða.

Báturinn hét upphaflega Gullfaxi SH 125 og síðar Særún EA 251 og fyrir skömmu birtist mynd af henni á síðunni og saga bátsins í stuttu máli.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd