Daníel SI 152

482. Daníel SI 152 ex Bjarnarvík ÁR 13. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Daníel SI 152 er eflaust mest myndaði bátur landsins þar sem hann stendur og grotnar niður í slippnum á Siglufirði. Siglfirðingur hf. á Siglufirði keypti bátinn ásamt aflaheimildum frá Þorlákshöfn snemma árs 1989 en þá hét hann Bjarnarvík ÁR 13. Honum var gefið nafnið … Halda áfram að lesa Daníel SI 152

Ostermarsch á Skjálfanda

Ostermarsch á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Ostermarsch hefur lónað fyrir utan Húsavík síðan í nótt en það er að koma með hraéfnisfarm fyrir PCC á Bakka. Edenborg er enn undir krananum hjá Eimskip við Bökugarðinn og því bíður Ostermarsch. Selfoss er þó á undan í röðinni en hann er væntanlegur á morgun. Ostermarsch … Halda áfram að lesa Ostermarsch á Skjálfanda

Fálkatindur NS 99

2866. Fálkatindur NS 99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014. Fálkatindur NS 99 var smíðaður hjá Seiglu ehf. á Akureyri árið 2014 fyrir Glettu litlu ehf. á Borgarfirði eystri. Fálkatindur fór amk. tvo róðra og landaði á Húsavík áður en hann hélt til heimahafnar á Borgarfirði eystri. Austurfrétt sagði svo frá komu hans 3. apríl 2014: Nýr … Halda áfram að lesa Fálkatindur NS 99