BBC Portugal í höfn á Húsavík 2008

BBC Portugal ex Mareike B. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Flutningaskipip BBC Portugal kom til Húsavíkur með áburðarfarm í marsmánuði 2008. BBC Portugal hét áður Mareike B og var smíðað árið 2001. Það er 2.545 GT að stærð. Lengdin er 86 metrar og breidd þess er 12 metrar. Skipið hét Mareike B þegar til 2002 þegar … Halda áfram að lesa BBC Portugal í höfn á Húsavík 2008

Slippurinn Akureyri annast framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki í nýjan frystitogara Nergård Havfiske

Ljósmynd slipp.is Slippurinn Akureyri hefur gengið frá samningi um hönnun, framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki um borð í nýjan frystitogara norsku útgerðarinnar Nergård Havfiske. Frá þessu segir á nýrri heimasíðu fyrirtækisins: Norska skipasmíðastöðin Vard sér um smíði á skipinu og mun Slippurinn hafa yfirumsjón með vinnsludekkinu og býður upp á heildarlausn ásamt undirvertökum eins og … Halda áfram að lesa Slippurinn Akureyri annast framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki í nýjan frystitogara Nergård Havfiske