Margrét EA 710

1484. Margrét EA 710 ex Maí HF 346. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Margrét EA 710 heldur hér til veiða frá Hafnarfirði um árið en þar var áður heimahöfn togarans sem hét upphaflega Maí HF 346.

Myndin er tekin eftir árið 1986 því það ár var togarinn lengdur og fór úr 302 brl. í 450 brl. að stærð.

Maí var smíðaður í Noregi fyrir Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og kom til landsins árið 1977.

Samherji eignaðist skipið árið 1985.

Í janúarmánuði árið 1995 fékk Margrét á sig brotsjó og brúin skemmdist mikið, í kjölfarið var sett á hana ný og stærri brú.

Mun birta síðar mynd af togaranum eftir þær breytingar.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s